Sunday, April 6, 2008

Hafrún á afmæli

Til hamingju með afmælið, vonandi áttu skemmtilegan dag.
Sólberg mallar eitthvað fyrir þig.
Segðu Gumma að ég hlakka til að sjá byssuna hans, 
sem er með með svona eðlilegum hljóðum 
Hjá okkur er allt fínt
Skilaðu heilsunni í bæinn.
Biðjum að heilsa öllum

4 comments:

Anonymous said...

takk fyrir það:)
það verður sko stuð í kvöld, er að baka á fullu;) þannig að það er eins gott að eitthver mæti fái sér köku;)
vona að allir hafi það gott hjá ykkur...
kv Hafrún afmælisbarn

Anonymous said...

Hae tengdamamma og pabbi, gaman ad vita af ykkur i nagrenninu ;)
Hvenaer faridi aftur heim?
xoxo Elisa

Anonymous said...

Komið þið sæl.Það ætlar vora seint, það er norðan leiðindar veður dag eftir dag.Þú varst að tala um plast skefti 303 byssuna mína áður en þið fóruð út,hfur þú tök á að atuga það fyrir mig og hvað það kostar.Ég er búinn að finna út hvernig á að hlaða skotin í kóngsbergin því skotin virka alveg príðilega eftir margar tilraunir.kv Sævar og co

Anonymous said...

ég frétti að allir krakkarnir í fjölskyldunni hefðu fengið póstkort frá ykkur ,ég er verulega móðgaður,að ég liltli hundurinn ykkar skuli ekki fá neina kveðju frá ykkur .Veit ekki hvort ég fer yfir götuna aftur ,nema að þau séu orðin þreytt á gjamminu í mér,ég á svoldið erfitt með mig eins og þið vitið..Kv.RÖKKVI